26.3.2011 | 10:47
Heimasíða Átaks gegn einelti
Nú er verið að leggja lokahönd á heimasíðu verkefnisins þar sem hægt verður að sjá fréttir ,forvitnast um tónleikana og sjá greina og reynslu sögur og fl.
endilega skoðið www.skutinn.is
Við þökkum UNGI media fyrir að lána vefsvæðið og vefhýsing.is fyrir útlit.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf að laga síðuna ekki hægt að skoða innlit eða skrá sig sem stuðning og því sýnir fjöldi heimsókna ekki réttar tölur en ég vil sýna samstöðu með málefninu og skora á skólayfirvöld að standa sig betur dags daglega því þar vinnst málið og þau þurfa að sýna nemendum að einelti líðst ekki í þeirra skólum ..
kveðja Stella
Stella Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.