. - Hausmynd

.

Átak gegn einelti: Sú sem stóðst og lifir lífi sínu // Reynslu saga

Mig langar að segja ykkur mína sögu um einelti, og vona að hún hjálpi einhverjum sem þarfnast hennar.

Ég var 9 ára þegar þetta byrjaði. Það kom stúlka í skólann, sem trúði ekki að henni yrði tekið eins og hún væri. Hún var byrjuð að reykja og drekka á þessum aldri, sem gerði hana mjög svala í augum bekkjarfélaga minna. Ég hafði lært frá blautu barnsbeini um áhrif og skaðsemi drykkju og reykinga, þannig að mér fannst þetta ekki vera svalt. Ég hélt að við gætum hjálpað henni til að samlagast en mér skjátlaðist hrapallega.

Hún var búin að ákveða að til þess að verða viðurkennd af bekknum, yrði hún að ná stjórn á honum, og til þess að geta það, yrði hún að ná tökum á leiðtoganum. Þá fyrst beindust augu hennar að mér. Ég var fæddur leiðtogi. Kom með hugmyndir, og hlustaði á tillögur annara. Allt gekk í lyndi, þar til einn daginn ákvað hún að láta til skarar skríða. Hún kom til mín, og reyndi að fá mig til að byrja að reykja.

Hægt er að lesa þessa sögu og aðrar með því að smella hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Átak gegn einelti
Átak gegn einelti
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband